Lífsgæði við sjávarsíðuna
Lífsgæðin felast í lífsstílnum
Staðsetningin er í raun einstök og sameinar eiginleika nútíma íbúðahverfis, tengingu við náttúrufegurð sjávarsíðunnar og nálægð við menningu miðborgar og hafnarsvæðis.
Umhverfið
Staðsetning húsanna býður íbúum uppá gríðarleg lífsgæði með nálægð við fjölbreytta valkosti svæðisins. Matur, menning, hreyfing, listir og fjölskrúðugt mannlíf miðborgar við dyrakarminn.