Lífsgæði við sjávarsíðuna

Lífsgæðin felast í lífsstílnum

Staðsetningin er í raun einstök og sameinar eiginleika nútíma íbúðahverfis, tengingu við náttúrufegurð sjávarsíðunnar og nálægð við menningu miðborgar og hafnarsvæðis.

midbaejarlif_2

Umhverfið

Staðsetning húsanna býður íbúum uppá gríðarleg lífsgæði með nálægð við fjölbreytta valkosti svæðisins. Matur, menning, hreyfing, listir og fjölskrúðugt mannlíf miðborgar við dyrakarminn.

 

midbaejarlif_3