Hönnun

Um er að ræða mjög spennandi verkefni þar sem vandað hefur verið til hönnunar og skipulags í nánu samstarfi við Reykjavíkurborg.

Arkitektar eru frá Arkþing og voru þeir valdir eftir hönnunarsamkeppni. Innanhússhönnun frá Sæju. Lóð og inngarður hannað af Landslag. Fasteignaþróunarfélagið Spilda stýrir verkefninu.

Áherslur og einkenni

Einkenni íbúða er góð nýting fermetra og skipulags auk mikillar náttúrulegrar birtu með gólfsíðum gluggum. Áhersla er lögð á hlýleika í vönduðu efnisvali sem fellur vel að nútímalifnaði.

house_number
416svefnherb